top of page

Æfingadagbókin er væntanleg í sölu aftur!
Framleiðsla á æfingabókunum hefur legið niðri undanfarin tvö ár, þar sem prentsmiðjan sem ég var í samstarfi við hætti störfum haustið 2018. En nú er biðin á enda og Æfingadagbókin er á leið í prentun! Hún verður nú prentuð í prentsmiðju og því verður bara ein útgáfa í boði, hvítur pappír með litmyndum. Þrír kápulitir verða í boði, blár, grænn og rauður.


Recent Posts

See All

Comments


Nýjar færslur
Fylgstu með
  • Facebook Classic
bottom of page