top of page

ÆFINGABÓKIN MÍN

 

"Þetta eru einstaklega vel gerðar bækur og byggja á reynslu foreldris af námi barna sinna. Rannveig er búin að vera foreldri í suzukipíanótímum hjá mér með yngri dóttur sína og er búin að setja í þessa bók nákvæma uppsetningu á því hvernig gott er að skipuleggja heimavinnuna, samkvæmt ráðum kennarana og reynslu foreldrisins. 90% af tónlistarnámi fer fram heima og því er nauðsynlegt að að hafa skipulagið og markmiðasetninguna á hreinu. Þessi bók hjálpar fólki með það og er mikill fengur að þessu framtaki !!! Fallegt og aðlaðandi útlit skemmir ekki fyrir og börnunum þykir gaman af því að vinna eftir bókinni." 
Elín Hannesdóttir, píanókennari

Æfingabækur ætlaðar yngstu tónlistarnemendunum sem henta sérstaklega vel fyrir nemendur í Suzuki-tónlistarnámi.

bottom of page